Hálendi
Ný lína af stílhreinum og geómetrískum hálsmenum með fjalla mótívi. Fæst bæði silfur og gyllt.
Fótspor
Hvert og eitt hálsmen er einstakt og handsmíðað og getur þú fengið að velja efnið sem það er smíðað úr eftir þínu höfði. Ég vinn hálsmenið uppúr skönnun af loppufari eða fótspori í þeirri stærð sem hentar þér. Hægt er að velja allt sem við kemur hálsmeninu frá keðju, gerð hlekks og formi á bakplötunni.